Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fordæmisréttur
ENSKA
common law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Réttarkerfi Ísraelsríkis hefur enga ritaða stjórnarskrá en Hæstiréttur Ísraelsríkis hefur veitt tilteknum grundvallarlögum stöðu stjórnskipunarlaga. Umfangsmikil dómaframkvæmd er þessum grundvallarlögum til fyllingar þar sem meginreglum fordæmisréttar er að miklu leyti fylgt í réttarkerfi Ísraelsríkis.

[en] The State of Israels legal system has no written constitution but constitutional status has been conferred on certain "Basic Laws" by the Supreme Court of the State of Israel. Those "Basic Laws" are complemented by a large body of case law, as the Israeli legal system adheres to a great extent to common law principles.

Skilgreining
réttarheimild sem byggist á fordæmum dómstóla (oft í langan tíma); mjög áberandi í engilsaxnesku réttarfjölskyldunni. Hluti af engilsaxneskum stofnrétti
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 31. janúar 2011 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga í Ísrael að því er varðar vélræna gagnavinnslu persónuupplýsinga

[en] Commission Decision of 31 January 2011 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequate protection of personal data by the State of Israel with regard to automated processing of personal data

Skjal nr.
32011D0061
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,réttarvenja´ en breytt 2012. ,Common law´ vísar til engilsaxnesku réttarfjölskyldunnar (Sjá nánar í Lögfræðiorðabókinni).
Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira